top of page
Search

Ert þú að díla við baksverki?

Hryggjasúlan er flókið kerfi sem er samsett af vöðvum, sinum, brjósk og beinum. Hún heldur okkur uppréttum og verndar mænuna okkar. Mænan og heilinn mynda saman miðtaugakerfið sem stjórnar allri starfsemi í líkamanum okkar og því er mikilvægt að huga vel að hryggnum.



Hægt er að gera ýmislegt til að ná bata en það er mikilvægt að fá greiningu og koma auga á orsök vandans. Við sem Naprapatar sérhæfum okkur í greiningu á stoð- og miðtaugakerfinu og vinnum út frá því með meðhöndlun og æfingum til að ná bata. Eitt af því sem þú getur sjálf/sjálfur gert er að gera æfingar með fókus á bakið og miðtaugakerfið. 



Hér sýnir Hjörvar nokkrar æfingar sem þú getur gert 3-5 sinnum yfir daginn til að minnka bakverkina.


Bakæfingar í boði Hjörvars :)

 
 
 

Comments


Bóka tíma

Sendu okkur eftirfarandi upplýsingar og við finnum tíma.

Verðskrá

Fyrsti tími 17.900

Endurkoma 8.500

10 Tima kort 70.000

Naprapat EHF

Garðatorg 7

210 Garðabæ

Sími: 6250011 

Email: info(att)naprapat.is

NAPRAPAT - Sérhæfir sig í stoð- og taugakerfinu

bottom of page