top of page
All Posts


Jólakveðja frá Naprapat
Þá eru jólin komin enn eina ferðina og glittir í nýtt ár. 2025 var viðburðaríkt ár hjá okkur i Naprapat, í November fluttum við klínikina í Bæjarlind 6 ásamt því að opna þar búð ( Toppheilsa.is ). Á árinu bættust einnig tveir aðrir naprapatar (Arnór og Hjörvar) í hópinn, við þökkum fyrir þær frábæru viðtökur sem þeir hafa fengið. Við hlökkum til að hitta þig og aðstoða á nýju ári í nýrri og betri aðstöðu. Við óskum þér og þínum gleðileg jól, heilsuríkt og farsælt komandi ár!
Guttormur Brynjólfsson
Dec 23, 20251 min read


Hvað á ég að æfa...er spurning sem ég fæ oft!
https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S1568163723002751?via%3Dihub
Guttormur Brynjólfsson
Jan 30, 20251 min read


Ert þú að díla við baksverki?
Hryggjasúlan er flókið kerfi sem er samsett af vöðvum, sinum, brjósk og beinum. Hún heldur okkur uppréttum og verndar mænuna okkar. Mænan...
Guttormur Brynjólfsson
Jan 13, 20251 min read
bottom of page

