Jólakveðja frá Naprapat
- Guttormur Brynjólfsson
- Dec 23, 2025
- 1 min read

Þá eru jólin komin enn eina ferðina og glittir í nýtt ár.
2025 var viðburðaríkt ár hjá okkur i Naprapat, í November fluttum við klínikina í Bæjarlind 6 ásamt því að opna þar búð ( Toppheilsa.is).
Á árinu bættust einnig tveir aðrir naprapatar (Arnór og Hjörvar) í hópinn, við þökkum fyrir þær frábæru viðtökur sem þeir hafa fengið.
Við hlökkum til að hitta þig og aðstoða á nýju ári í nýrri og betri aðstöðu.
Við óskum þér og þínum gleðileg jól, heilsuríkt og farsælt komandi ár!
Gutti, Hjörvar og Arnór

Comments