top of page
Search

Jólakveðja frá Naprapat









Þá eru jólin komin enn eina ferðina og glittir í nýtt ár.

2025 var viðburðaríkt ár hjá okkur i Naprapat, í November fluttum við klínikina í Bæjarlind 6 ásamt því að opna þar búð ( Toppheilsa.is). 

Á árinu bættust einnig tveir aðrir naprapatar (Arnór og Hjörvar) í hópinn, við þökkum fyrir þær frábæru viðtökur sem þeir hafa fengið.

Við hlökkum til að hitta þig og aðstoða á nýju ári í nýrri og betri aðstöðu.


Við óskum þér og þínum gleðileg jól, heilsuríkt og farsælt komandi ár!


Gutti, Hjörvar og Arnór





 
 
 

Comments


Bóka tíma

Sendu okkur eftirfarandi upplýsingar og við finnum tíma.

Verðskrá

Fyrsti tími 17.900

Endurkoma 8.500

10 Tima kort 70.000

Naprapat EHF

Bæjarlind 6

201Kópavogur

Sími: 6250011 

Email: info(att)naprapat.is

NAPRAPAT - Sérhæfir sig í stoð- og taugakerfinu

bottom of page