Guttormur Brynjolfsson

Naprapat (Doctor of Naprapathy)

Síðastliðin 20 ár hef ég rekið eigin
Naprapat klíník í Madrid á Spáni

Naprapat

sérhæfir sig í

STOÐ & TAUGAKERFINU

Lesa meira

Naprapat hnykkir

og meðhöndlar vöðva / bandvef

"CONNECTIVE TISSUE"

Lesa meira

Naprapati er alhliða meðhöndlun
sem hjálpar þér að bæta árangur
þinn og heilsu.

Lesa meira

logo naprapati

Naprapati

Naprapati þýðir að “rétta til orsökina”. Naprapati er ein af stærstu starfstéttum Norðurlandanna sem vinnur við meðhöndlun stoðkerfisins (manual medicine). Frá árinu 1994 hafa Naprapatar verið löggilt starfsgrein í Svíþjóð og hluti af sænska heilbrigðiskerfinu.

…núna á Íslandi.

Guttormur Byrnjólfsson útskrifaðist sem Naprapat (Doctor of Naprapathy, Stokkhólmi) árið 1996. Allt frá útskrift hefur hann átt og rekið sína eigin Naprapatstöð í Madrid á Spáni þar sem hann hefur meðal annars meðhöndlað marga af af bestu íþróttamönnum Spánar.

logo feliz naprapati

Láttu þér líða vel!

Hvort sem þú átt við meiðsli/verki að stríða, eða bara vilt fyrirbyggja stoðkerfis vandamál og hámarka vellíðan þína, þá áttu erindi til okkar. Naprapatinn býr yfir mikilli þekkingu og tækni til að tryggja það að likami þinn virki sem allra best.

Í fréttum...

Fyrirtækja heilsa

Tímabókanir

Sími: 6250011