HVAÐ MEÐHÖNDLAR NAPRAPAT?

Naprapat býr yfir mikilli kunnáttu um stoð og taugakerfið. Naprapat hnykkir ekki bara, heldur meðhöndlar líka vöðva og sinar (connective tissue).
Guttormur hefur einnig brennandi áhuga á miðtaugakerfinu og hefur meðal annars kúrsað i Carrick Institute („Brain Balance¨) sem gefur honum enn betri yfirsýn og lausnir á meðhöndlun stoðkerfisinns.

Hér á eftir sérðu dæmi um ákomur sem við meðhöndlum:

Höfuð:
Háls-höfuðverkur, mígreni,spennuhöfuðverkur,höfuðtaugakveisa, vöðvabólga,verkur í hnakka, verkur í gagnaugum, verkur í enni, verkur í kring um augun. kjálka vandamál, svimi, sumir eirnaverkir.

Háls:  
Háls-höfuðverkur,stífni í hálsi, brjósklos í hálsi, leiðandi verkur niður í hendur, hálsrígur, vöðvakrampi, vövðabólga, svimi, whiplash (t.d. bílslys), verkur í hálsi.

Axlir:  
Sinabólga, kalkútfellingar, „frosin öxl“, rotator-cuff vöðvar, bursitis (belgmein),shoulder dislocation , Supraspinatus-ofankambsvöðvi, axlar verkur.

Olnbogi: 
Golfolnbogi (medial epicondylitis),tennisolnboga (lateral epicondylitis),bólgum í beinhimnunni (tenoperiostitis),verkur í olnboga.

Hönd: 
Sinaskeiðabólga (carpal tunnel),bólga í sinaslíðrum,verkur í úlnlið.

Brjósthryggur:  
Brjósklos, tak í brjósthrygg, verkur vid öndun,Thoracic outlet syndrome (TOS),vödva krampi,liðbólgur.

Mjóbak:  
Verkur i mjóbaki, verkur sem leiðir niður i lappir (sciatic pain), brjósklos, hryggjarliðsskrið (spondylolisthesis), bráðir bakverkir, stirðleiki.

Mjöðm:
Verkur í mjöðm, bólga í hálabelg (e. bursitis),bólgur i sinum (tendinitis), stífir/aumir vöðvar, bólgur í vöðvafestum.

Hné:
Lðþófar (meniscus),Bólga í slímbelg(bursitis),Tognun á liðböndum, hlauparahné, Slitgigt, Patellofemoral pain syndrome, Patellar Tendonitis, hopparahné (jumper’s knee),Iliotibial band syndrome,Osgood – Schlatter,

Ökkli
Ökklatognun,bólga við ökklann,stífni,óstöðugleiki,sinabólga,verkir í ökla, minnkuð hreifigeta í ökkla.

Fótur:
Verkur í hæl (hælspori),Verkur undir tábergi (tábergssig),Verkur í hásin (Hásinabólga),Verkir í sinabreiðu iljar (Plantar Fasciitis), verkur í fæti.