SAGAN

Upphaflega var Naprapati grunduð i USA af Dr. Oakley Smith árið 1907. En Dr. Oakley var kíropraktor sem var ekki alfarið sammála svo kallaðari „subluxation-theory“ sem á þeim tíma var notuð af kíropraktörum til þess að útskýra verki í stoðkerfinu.

Naprapati þýðir „að rétta til orsökina“ og er heilbrigðisstarfstétt sem lítur á stoð og taugakerfið sem eina heild.

Í dag er Naprapati er ein af stærstu starfstétta Nordurlandanna i háþróuðum stoðkerfis meðhöndlunum (manual medicine).

Síðan 1994 eru Naprapatar löggilt starfsgrein í Svítjóð og hluti af sænska heilbrigðiskerfinu.

Oakley Smith