RANNSÓKNIR

Naprapatin hefur sýnt sig vera ein af áhrifaríkustu meðhöndlunum se völ er á fyrir stoðkerfid (t.d. bakverk). Margar „Naprapat“ rannsóknir hafa verið gerðar í samvinnu m.a. vid Karolinska Institutet (Stokkhólmi) sem er eitt af virtustu sjúkrahúsum í heimi.
Sem dæmi má nefna rannsókn sem var byrt í einu af virtustu lækna ritum heims, Clinical Journal of Pain: Naprapathic manual therapy or evidence-based care for back and neck pain.

Smelltu á þennann „link“ ef þú vilt skoða fleiri rannsóknir un Naprapati