NAPRAPATI

Naprapat sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu á stoðkerfinu.

Naprapat leitast við ná þér sársaukalausum sem fyrst, ásamt því að finna og rétta til ástæðuna fyrir verkjunum (sem getur leynst í stoð eda taugakerfinu).

Naprapat meðhöndlun felst meðal annars i hnykkingjum, meðhöndlun á band og stoðvef (connective tissue) og sérsniðnum æfingum fyrir þitt stoðkerfis vandamál

Naprapati er ein af stærstu heilbrigðisstéttum Nordurlandanna i háþróuðum stoðkerfis meðhöndlunum (manual medicine). Síðan 1994 eru Naprapatar löggilt starfsgrein í Svíþjóð og hluti af sænska heilbrigðiskerfinu.

1/3 af svíum hefur leitað til Naprapat með sín stoðkerfis vandamál, sem gerir Naprapati að vinsælustu stoðkerfis meðhöndlun landsins.