MEÐHÖNDLUNIN

Naprapat sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu á stoðkerfinu.

Naprapatinn leitast við að ná þér sársaukalausum sem fyrst, ásamt því að finna og rétta til ástæðuna fyrir verkjunum (sem getur leynst í stoð eða taugakerfinu).

Naprapat meðhöndlun felst meðal annars i hnykkingjum, meðhöndlun á band og stoðvef (connective tissue) og sérsniðnum æfingum fyrir þitt stoðkerfis vandamál

 

naprapat