Fyrirtæki í formi

55% af veikindaleyfum er vegna stoðkerfis vandamála (háls / bak). Verkir/stoðkerfisvandamál leiða, svo eitthvað sé nefnt, til minni afkastagetu, auka vinnutíma, minni sköpunargleði…það er dýrt að vera ekki í „formi“.

 

Að fjárfesta í heilsu er góð fjárfesting, rannsóknir sýna að kostnaðurinn er aðeins um 20-35% af ágóðanum.

 

“Sem svíi þá þekki ég vel til naprapat meðhöndluninnar, þegar ég frétt af Gutta í Madrid leitaði ég strax til hanns. Sem forstjóri Ericsson á Spáni/Portugal, sé ég beinan og óbeinan kostnað sem stoðkerfisvandamál valda okkar fyrirtæki. Síðan starfsmenn Ericsson fóru að fara reglulega í meðhöndlun hjá Gutta (nattcenter.com) hefur þessi kostnaður minnkað gríðarlega ásamt því að starfsfólk okkar er ákaflega ánægt með okkar „naprapat framtak“.

Ingemar Naeve
President of Ericsson

 
Við höfum mikla reynslu af fyrirtækjaheilsu, á Spáni vinnum við m.a. með þessum fyrirtækjum:

Endilega hafðu samband og sjáðu hvernig við getum bætt ykkar mannauð!